24.4.2009 | 23:32
Á síðustu stundu.
Ég hef nú síðustu daga skrifað hér nokkrar ábendingar sem vert er að skoða fyrir þá sem eru í vafa um hvort og/eða hvað eigi að kjósa. Umfram allt skoðið þetta og gerið allt annað en sitja heima eða skila auðu.
Það er mér ekkert ljúft að þurfa að setja X við D, en það er eina leiðin til að stöðva þetta stjórnarsamstarf sem enn og aftur birtist sem karp um eitt stærsta málið það er ESB. Og nú er það ljóst að það á bara að halda því karpi áfram, og láta þjóðinni blæða.
Vonast eftir stuðningi við þetta sjónarmið og munið, það má strika út, það getur leynst sáluhjálp í því. Það er allt betra en óbreytt ástand.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Ámundi Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér er ekki ljúft að setja X við D en ætlar samt að gera það. Ég óttast að allt of margir hugsi eins og þú. Ef þú hefðir ráðið öryggisfyrirtæki til að vakta heimilið þitt og bíræfnir þjófar myndu brjótast inn til þín. Öryggisverði frá fyrirtækinu myndu mæta á staðinn en í stað þess að stöðva þjófana og hringja á lögregluna þá myndu öryggisverðirnir aðstoða þjófana við að bera góssið út úr húsinu og hylja síðan ummerki um ferðir þeirra. Þú myndir þá sennilega hafa þetta öryggisfyrirtæki áfram í vinnu eða hvað?
Þorvaldur Guðmundsson, 24.4.2009 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.