Nýtum réttinn.

 

Ekki kemur á óvart þó stór hópur fólks fordæmi Sjálfstæðisflokkinn, eftir það sem á undan er gengið. Jafnvel fyrrum dyggir stuðningsmenn ætla nú að sitja heima eða skila auðu. En Sj.fl sat aldrei einn í ríkisstjórn og fór aldrei með ráðuneyti viðskiptamála. Hann hefur þvert á móti áður reist þjóðina úr rústum, og nú lært að láta ekki fjárglæframenn draga sig á asnaeyrunum.

Það sýndi sig líka í síðustu kosningum að Sjálfstæðismenn kunna að strika út, og nú er kannski ærin ástæða til að beita því, hvort það er vegna ofurstyrkja eða annarra hluta.

En umfram allt kjósið og strikið út eftir þörfum, það er jú sú mynd persónukosninga sem gildir í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ámundi Kristjánsson

Höfundur

Ámundi Kristjánsson
Ámundi Kristjánsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...logg_836509
  • ...blogg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband