Meirihluti gegn ESB...en heldur VG?

Nú eru línur farnar að skýrast varðandi stuðning við umsókn um ESB aðild. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup fengju flokkar sem stefna að umsókn (X-O, X-B og X-S) samtals 30 þingsæti en þeir sem telja umsókn ótímabæra (X-V og X-D) samtals 33 þingsæti.

Þarna kristallast vilji þjóðarinnar í þessum málum. En málið er ekki svona einfalt, því núverandi stjórnar flokkar hvor úr sinni fylkingu hafa nefnilega ákveðið að halda samstarfinu áfram eftir kosningar fái þeir til þess umboð.

Af ýmsum ummælum frambjóðanda stjórnarflokkana að ráða eru meiri líkur til að VG láti undan í þessu máli. Þá er illa komið, og því skildu kjósendur skoða vel sinn hug, og vinna að því að þetta umboð náist ekki.

Þá er líka hollt að skoða hvort er meiri spilling, styrkir fyrirtækja til stjórnmálaflokka eða kaup frambjóðenda á atkvæðum með peningum ríkissjóðs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ámundi Kristjánsson

Höfundur

Ámundi Kristjánsson
Ámundi Kristjánsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...logg_836509
  • ...blogg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband